GEYSIR

Íslandskort 1963

$2,303.00 USD

Lýsing

Fyrir nokkur hundruð árum ákvað gaur að nafni Ingólfur að setjast að á Íslandi. Einhverjir höfðu svo sem fundið land í norðri áður en enginn stigið skrefið til fulls og flutt að heiman, kannski vegna þess að þeir voru félagslyndir. Allavega, Geysir býður þér að kaupa Ísland, kort sem Ingólfur hefði verið mjög þakklátur að eiga þegar hann kom hingað fyrst. Kortið er offset-prentað á óhúðaðan Munken 90 g pappír.

Upphaflega kortið var fyrst gefið út árið 1963 af Geodetic stofnuninni. Þá var Ingólfur látinn fyrir nokkru.

Stærð kortsins er 98,5 x 69,5 cm.

Afhending & Skilaákvæði

Nýja varan þín mun verða send úr vöruhúsi okkar innan 36 stunda frá staðfestri pöntun.
Geysir ber ábyrgð á vörunni þar til hún berst þér.
Fyrir frekari upplýsingar um flutningsmöguleika og afhendingu, smellið hér
Fyrir frekari upplýsingar um skil og skipti, smellið hér.

Vörunúmer: 117760

Fleiri spurningar? Hafið samband

Deila

Gmail Share Us Twitter Google+ Tumblr Pin Interest